Friday, May 11, 2012

VictoriasSecret ást & hlaupahópurinn Sprettur

 Þá er hlaupasumarið byrjað og ég er búin að verað æfa mig örlítið!
Maður er nátturlega meðlimur í hlaupahópinum Sprett, það er ekkert slor. Við skvísurnar ætlum að skella okkur í Reykjavíkurmaraþonið í ágúst. Ekki leiðinlegt það!
Menn eru að spá í að hlaupa annaðhvort 10 km eða 21 km. Mig langar að fara létt með 21 km og er þetta allt á réttri leið. Ég fór 14 km umdaginn með mömmu. Vorum klukkutíma og 25 min að því, bara gaman!

Auðvitað þarf maður að dressa sig almynnilega upp í hlaupasumarið og gerði ég góð kaup á VictoriasSecret umdaginn. Ó hvað ég elska þessa búð!


 





Planið var að kaupa bara íþróttaföt en ég réð ekki við mig og varð bara að kaupa mér eitt stykki bikiní í leiðinni :D


love it!


- Alexandra

3 comments:

  1. Djöfulsins dungaður er í ykkur að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu ;)

    ReplyDelete
  2. Ég á reyndar enþá eftir að skrá mig.. en geri það um næstu mánaðarmót! Þetta verður bara gaman :D

    ReplyDelete
  3. Eitt er víst að VS stendur alltaf fyrir sínu :)
    Flott föt og ef einhver á það skilið þá ert það þú vinnuhesturinn minn :*

    Hlakka til að hittast í júní beibí ;*

    ReplyDelete