Mikil vinna, mikill peningur og mér leiðist það ekki!
Ég er búin að taka slatta af myndum í sveitinni og ætla að deila þeim með ykkur. Arnarstapi er æðislegur og án efa fallegasti staður sem ég hef heimsótt á Íslandi.
Dagurinn í dag var æði, ég og Jói frændi skelltum okkur á Jökulinn
Skelli mér stundum í göngutúra eftir vinnu og tek nokkrar myndir..
Ég og Oddur fórum uppá jökul að leika okkur umdaginn á bretti og vélsleða
Stundum er maður freesh í morgunmatnum..
Og stundum ekki.. þá trýtar maður sig með einum svona
Eins og þið sjáið er lífið ljúft á Stapanum á meðan maður halar inn peningum :)
Þórdís kemur til mín á morgun og ég get ekki beeeðið! Búin að sakna hennar of mikið :*
- Alexandra
No comments:
Post a Comment