Wednesday, March 7, 2012

kuldaboli

Það er búið að vera ótrúlega kalt á Akureyri síðustu daga en það þýðir ekkert að verað væla undan snjónum hérna fyrir Norðan því hann fer ekkert fyrr en í mai segja þeir! Þess vegna er um að gera að njóta hans og taka fallegar myndir..

Nokkrar frá Mývatns-ferðinni okkar síðasta sunnudag







Ég, Silla og Glói skelltum okkur í smá göngutúr í dag




Ölstofan í öllu sínu veldi


No comments:

Post a Comment