Monday, March 26, 2012

Landsliðshelgi á Eyrinni

Síðasta helgi var engin venjuleg helgi á Eyrinni okkar.


- Í fyrstalagi : Oddný átti afmæli
- Í öðrulagi : fengum landsliðsheimsókn frá Akranesi
- Í þriðjaagi : Auddi Blö og teymið frá fm957 stóð vægast sagt undir væntingum
- Í fjórðalagi : Sumarið kíkti í heimsókn og tókum við goodshit tan session í sundi
- Í fimmtalagi : 2 daga helgi og enginn var faggi - nema Þórdís sem þufti að vinna á föstud
- Í sjöttalagi : óvænt óvissuferð í þynkunni á sunnudaginn
- Í sjöundalagi : KR-ingarnir kíktu í heimsókn


Og ég veit ekki hvað og hvað.. Eins og þið sjáið hefur þessi helgi ekki verið annað en ein stór veisla!










Föstudagsdjammið sem átti að vera 2 til 3 bjórar og allir spakir endaði trylt og skemmtilegt nema fyrir Flexu Berg sem fór snemma heim að sofa til þess að vakna í ræktina á laugardeginum (lame). Landsliðið og fm957 teymið sameinuðu krafta sína og héldu legend eftirpaaarrey. Allir sem ekki voru þar eru fúlegg!







Eftirpaarrey!





Svo sæt og glöð





Laugardagurinn stóð heldur betur undir væntingum! 16 stiga hiti og sól á Eyrinni og að sjálfsögðu logn eins og alltaf. Krakkarnir skelltu sér í sund og tönuðu bossana fyrir kvöldið. Er hrædd um að Andri Marteinsson hafi unnið tan keppnina að þessu sinni en það mun ekki gerast aftur á minni vakt. Oddný afmælisprinsessa bauð svo heim í frábæra veislu og frábæran mat. Ritz-kjúllinn sló í gegn og við Þórdís komum með köku og múffur í eftirrétt handa liðinu. Menn voru öööörlítið bugaðir eftir átök gærkvöldsins en létu það ekki stoppa sig og hentu í sig nokkrum blöndum. En ekki hvað?





Mestu dúllurnar





Pókerfeis








Celebhunter




Bærinn iðaði á laugardaginn en hápunkturinn minn var klárlega Hlöllinn sem Bjarki splæsti á skvísuna sína og við átum út á torgi eins og alvöru Akureyringum sæmir á sumrin. Við elskum þessa laugardaga!







Fráb hóp



Þunnudagurinn fór í þynku og síma leit. Ekki uppáhalds dagur lífs míns en upp úr hádegi tókum við þetta á jákvæðninni, sóttum síman og skelltum okkur í óvissuferð krakkarnir. Snorri sá alfarið um þá skipulagningu. Fyrsta stopp var brunch á leirunesti með alvöru útsýni yfir bæjinn, annað stopp var jólahúsið. Þangað hef ég btw aldrei komið áður og þetta var mögnuð lífsreynsla. Sveitarúnturinn var tekinn og fylgdu margar frábærar reynslusögur honum. Stefán fékk medalíu fyrir bestu sögu lífs síns, að þessu sinni sofnaði enginn.



Bjössi tapaði í spurningakeppni á fm957 og varð að fara sem Jesú niðrí bæ





Myndirnar í blogginu eru sponsaðar af Nennu Frítmannz. Höfðingi með meiru.






Þessi fallegi dagur!


Kökusnillingur!


Jóóóóla!






Sunday, March 25, 2012

DJAMMDÍSA 21 árs

Eins og ég sagði síðast.. brjáááálað að gera!!


Í dag er það engin önnur en Djamm-Dísin sjálf sem á afmæli og þar sem hún er í miklu uppáhaldi fær hún auðvitað afmælisfærslu.



Aldís Petra er afmælisbarn dagsins og á hún fullkomlega skilið afmælisfærslu hérna á Ölstofublogginu. Aldís Petra er ótrúlegt eintak og hefur áorkað ýmsu um ævina. Aldís Petra er með fyndnari týpum sem við þekkjum og er ótrúlega hress og skemmtileg. Það eru forréttindi að þekkja Aldísi Petru. Aldís Petra er landsliðskona í fótbolta og sundi. Aldís stundaði nám af fullum krafti í FVA og útskrifaðist af málmiðnaðarbraut. Nú er hún að sigra FB og stefnir svo á að verða stjörnu-lögfræðingur. Aldís Petra var valinn starfsmaður ársins í Steina og Voge í fyrra og setur markmiðið hátt á þessu ári. Aldís Petra er djammari í húð og hár. Í frítíma sínum æfir Aldís Petra kúnstir og er í Circus-klúbbi. 

Hér er Aldís Petra að sýna listir

Aldís Petra mun verða skjólstæðingur Gillz í Gillaramálinu





Þetta getur circus-dýrið


Aldís Petra að gilla Rúnku Rey í rassinn


Aldís Petra, atvinnu djammarinn


Aldís safnar kúnnum því hún á sér bjarta framtíð sem stjörnu-lögfræðingur

100 stig fyrir þann sem finnur Aldísi Petru á þessari mynd


Aldís Petra hatar ekki karl-peninginn

Vonandi áttiru góðan dag elsku krúdd!! Við skáluðum 21x fyrir þér í gær :D HIPHIP HÚRRA

- Þínar Ölstofuprinsessur




Saturday, March 24, 2012

UPPÁHALDIÐ 22 ÁRA

Þessi þáttaliður er að slá í gegn og það er brjáááálað að gera


Að þessu sinni er það uppáhaldið hún Oddný Björg sem á afmæli en ekki nóg með það! Heldur á Jói kærastinn hennar líka afmæli! KRÚTTTÓ



afmæliskossinn sem ég tók mynd af í gær kl 00:00

Oddný Björg er tiltölulega ný vinkona okkar. Við kyntumst Oddný Björg eigilega bara í ágúst í fyrra þegar við joinuðum hana á AK. Oddný Björg er frábær og hress og skemmtileg stelpa sem gaman er að. Oddný Björg stundar námið sitt grimt í VMA og er hún að útskrifast af 3 brautinni þaðan. Oddný Björg er búsett á Akureyri og á kærasta sem heitir Jói eða Jóhann Örn. Oddný Björg ekur um á hvítu toyotunni sinni. Oddný Björg er fiskur og fynst bernessósa góð og er það fyrst og fremst okkar sameiginlega áhugamál fyrir utan langar rómantískar göngur og að sýna á okkur kroppinn í sundi. Oddný Björg er vilt og skemmtileg.


 Oddný Björg er rappari í húð á hár.. er á amor á fimmtudögum frá 9 til 11


Oddný Björg er matgæðingur


Oddný Björg .. já ég veit ekki





Oddný er á loka ári á húsasmíðabraut


Í  frítíma sínum temur hún hesta og önnur dýr



Oddný Björg á þjóðhátíð 2011


pæjuvinkonur tvær


;*;*;*;*


Við vinkonurnar vorum á leið í gymmið, þar rífum við í lóð


Henni fynst gott að vera í smekkbuxum


Gestakokkur Ölstofunnar bauð í mat í gær

Við elskum þig Oddný Björg! Og sjáumst í bilaðri veislu í kvöld, stanslaus gleði!


- Ölstofuprinsessurnar þínar


Thursday, March 22, 2012

JAXELINN 21 ÁRS

Nýr þáttaliður í Ölstofublogginu! Vel valin afmælisbörn fá afmælisblogg.. 


Og sá fyrsti er Jón Axel Svavarsson góðvinur Ölstofuprinsessana!


Jón Axel er frábær maður og góður vinur. Jón Axel er harður sjálfstæðismaður og á einn daginn eftir að stjórna þessu litla landi. Jón Axel á afmæli í dag. Jón Axel keyrir um á jettunni sinni. Jón Axel er útskrifaður úr FVA. Jóni fynst gaman að fara til Noregs. Jón Axel veit margt og mikið. Jón Axel er góður grillari. Jón Axel er gamall sundmaður í húð og hár. Jón Axel er hress og skemmtilegur.


Eins og þið sjáið er Jón Axel frábær karakter og þetta er hans dagur :D
Innilega til hamingju elsku vinur!



Glaður í bragði með Erni vini sínum


Við Jón Axel erum saman í kór


Alltaf stutt í sprell!


Grímur fara Jóni einstaklega vel


Hann dæmir sund í frítíma sínum


Að dæma


Vinir á góðri stundu, mögulega Skímó ball



Herra og Frú Ölstofa


Hann er að fará ball


2 dögum seinna vorum við lögð inn


Sir. John


Jón er fyrrum hjartaskurðlæknir en gaf það uppá bátinn vegna meiðsla í þumalfingri á hægri hönd


Svona rúllar hann


Nautaatari og Latino Lover


þessi fallegi dagur


Við að hanga


Jón Axel elskar Ölstofunna

Elsku vinur, vonandi áttiru góðann dag og við skálum fyrir þér í kvöld!

- Ölstofuprinsessurnar þínar